Monday, November 20, 2006

Mánusnjódagur!

Sælir.

Það er staðfest - það er "snjóbolti" í dag!

Jamm - bræðslan niður á gervigrasi hefur ekki náð að bræða
allann þennan sjó þannig að við munum bara taka góða upphitun
í dag og svo spila.

Minni menn á að klæða sig sérstaklega vel - og fara varlega:

- Eldra árið æfir kl.15.00 - 16.15.

- Yngra árið æfir kl.16.15 - 17.30.

Sjáumst sprækir niður á grasi.
Ingvi (verður með), Egill (ah, veikur) og Kiddi (ah, enn meiddur).

1 Comments:

At 2:13 PM, Anonymous Anonymous said...

Kemst ekki á æfingu af því að ég er hálf veikur og ætla ekkert út í kuldann.


Sindri Þ

 

Post a Comment

<< Home