Wednesday, September 20, 2006

Miðvikudagur (staðfest)!

Heyja.

Aðeins of seinn!
Yngra árið verður sem sé á morgun og eldra árið í kvöld!!
En planið í dag og á morgun verður svona:

- Miðvikudagur: "Ullarsokkafótbolti" - Eldra ár - Mæting kl.18.00 niður í Vogaskóla með innanhúsdót - ullarsokka og towel. Við verðum innanhús, tökum fyrst smá flipp, svo venjulegan bolta. (2 gestaleikmenn mæta og tækla þá sem ekki komu í gær). Búið um kl.19.45.

- Fimmtudagur: "Skólavallarbolti" - Yngra ár - Mæting kl.17.30 niður í Langholtsskóla í dóti til að spila á malbikinu góða úti! Við tökum gott mót og endum á nettri sláarkeppni. (1 gestaleikmaður mætir og tæklar þá sem ekki komu á þriðjudaginn).

- - - - -

Svo lokaæfingin á föstudag, og yngra árs ferðin um helgina (ræðum eldra árs ferðina í kvöld).

Sjáumst hressir, heyrið í mér ef það er eitthvað.
Ingvi - 869-8228.

4 Comments:

At 1:20 PM, Anonymous Anonymous said...

Ingvi ég er veikur ég kemst ekki á æfingu

 
At 2:40 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu

 
At 2:41 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu

 
At 8:51 PM, Anonymous Anonymous said...

oki, á gestaleikmaðurinn bara að tækla á malbikinu ?

 

Post a Comment

<< Home