Monday, September 18, 2006

Mánudagurinn 18.sept!

Jó.

Ég minni á að vikuplanið er hér fyrir neðan í síðasta bloggi.
En við ætlum að hittast aftur eftir smá frí í dag, mánudag:

Æfing – yngra ár - Mæting kl.16.30 niður í klefa 1 - búið kl.18.00.

Æfing - Eldra ár - Mæting kl.18.15 niður í klefa 1 – búið kl.19.45.

Hittumst sem sé niður í klefa - Þar er hægt að klæða sig í og geyma dótið.
Við stelumst svo örugglega á valbjörn (verðum alla veganna ekki á gervi).
Látið þetta berast vel - mæta í legghlífum því menn mæta ferskir eftir
"stjörnuleik" á laugardaginn!

Sjáumst í dag,
Ingvi (200 leikir maður), Eymi (mætir með dumle), Egill (enn slappur) og Kiddi (besti félaginn).

0 Comments:

Post a Comment

<< Home