Rey-Cup hefst!
Sælir strákar.
Þá fer ballið að byrja.
Það er sem sé mæting niður í Langholtsskóla í kvöld (mið).
Langbest að koma fyrir neðan Álfheimabakarí!!
Yngra árið mætir kl.20.30 og eldra árið kl.21.00.
Við komum okkur svo fyrir og slökum bara á. og tökum stuttan
fund og ræðum morgundaginn. Við verðum komnir með skýrara
leikjaplan fyrir alla.
Ég vona að allir hafi passað um á bæklingin sinn - og séu klárir
á öllu - annars bara bjalla í kallinn (869-8228).
Sjáumst svo sprækir í kvöld.
Ingvi - Eymi - Egill og Kiddi.
- - - - -
0 Comments:
Post a Comment
<< Home