Monday, July 24, 2006

Þriðjudagurinn 25.júlí!


Jó.

Um einn dagur í mót - Allt að verða klárt!

Í dag, þriðjudag, munum við fyrst taka stuttan hádegisfund
og rabba saman um mótið. Fara yfir það sem mikilvægast er og
svara helstu spurningum. Allir fá bækling um mótið sem inniheldur
allt sem þið þurfið að vita.

Við munum líka vera með æfingu fyrir hvert lið fyrir sig seinna um daginn,
fara aðeins í nokkur atriði og gíra okkur upp. (sjá hér fyrir neðan).

Á morgun, miðvikudaginn er svo mæting um kvöldið upp í Langholtsskóla,
þar sem við munum koma okkur fyrir og slaka síðan á fyrir fyrstu
leikina á fimmtudaginn.

Alrighty - vona að allt sé á hreinu.

Sjáumst á morgun, Ingvi og co.

- - - - -

Þriðjudagurinn 25.júlí:

- Fundur hjá öllum kl.12.15 í stúkunni við Valbjarnarvöll.

- Æfingarnar verða svo kl.14.00 (þróttur 4 - B lið á yngra ári) / kl.15.30 (þróttur 2 - a lið á yngra ári) / kl.19.00 (þróttur 3 - b lið á eldra ári) / kl.20.00 (þróttur 1 - a lið á eldra ári).
(örugglega allar á gervigrasinu - mæting niður í Þrótt).
(yngra árið á fyrri tveimur og eldra árið á seinni tveimur).

- - - - -

Miðvikudagurinn 26.júlí:

- Pakka og gera sig klára heima! Mæting niður í Langó um kvöldið.

- - - - -

12 Comments:

At 6:07 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég ætla að taka þátt í Reycup

 
At 10:06 PM, Anonymous Anonymous said...

ég var að koma heim úr sveitini og á eftir að fá alla miða nenniru að senda mömmu það eða að ég geti komið á morgunn og sótt miðann eða eitthvað annað

 
At 10:07 PM, Anonymous Anonymous said...

HAHAHAHAHAHAH:D:D

 
At 10:07 PM, Anonymous Anonymous said...

jæja er ekki kominn tími á að setja inn um sigurleikina??

 
At 9:15 AM, Anonymous Anonymous said...

jó. heyri í þér eftir hádegi nonni með bæklingin. hvaða sigurleiki?? .is

 
At 10:50 AM, Anonymous Anonymous said...

Hæ á ég að koma með 14" sjónvarp? og er loftnetstenging þarna?

kveðja úlli

 
At 1:39 PM, Anonymous Anonymous said...

sjónvarpið var djók :-) .is

 
At 2:39 PM, Anonymous Anonymous said...

sigurleikina við aftureldingu!;)

 
At 2:49 PM, Anonymous Anonymous said...

uu.. það e ár síðan það kom inná félagi!!:D hehe..

 
At 2:51 PM, Anonymous Anonymous said...

en hvað er ekki Egill að fara að taka við sem aðal bloggara síðunar??.. nei ég bara spyr:/..:D

 
At 10:46 PM, Anonymous Anonymous said...

When will we go to Denmark

 
At 10:47 PM, Anonymous Anonymous said...

hjdsrtsdt

 

Post a Comment

<< Home