Monday 24.júlí!
Blek.
Egill hérna megin.
Ég átti að skila góðri kveðju frá Ingva sem er staðsettur norður á landi, nánar tiltekið á Akureyri. Þar sem hann mun etja kappi við Norðlendinga í 8-liða úrslitum Visa Bikarkeppninnar.
Vonandi gengur þeim betur en okkur, en eins og glöggir menn hafa tekið eftir duttum við (2.fl.) út í 8-liða úrslitum á móti ÍA. En nóg um það, vindum okkur að mikilvægari hlutum.
Á morgun tökum við góðar æfingar - á þríhyrningnum, sem er góð tilbreyting frá Sulla.
Yngra árið æfir kl.13.00 - 14.30
Eldra árið æfir kl.14.30 - 16.00
Vonum að sem flestir komast - förum nú að stilla saman strengina fyrir mótið.
kv.
Egill Bjöss (aka Rauða Þruman)
- - - - -

8 Comments:
Fáum við blöðum um Rey- cup og æfa þá ekki liðin saman á æfingunni?
hvernig eru liðin ?
fott blogg
Heyrrum Ingvi, ég tognaði á leiðinni á markmannsæfingu þannig að ég get kannski ekki tekið þátt í næstu æfingum en ég kem samt og sé hvað ég get....
Kveðja með sultu, osti, étinn af hamstri : Orrinn !
Glæsilegt blogg Egill
Eqill.. þúrrt besti bloggarinn.
þetta blogg varð mér að skapi.
þökk þökk
Post a Comment
<< Home