Thursday, July 06, 2006

Frí!

Heyja.

Það er frí í dag, fimmtudag!
Mfl skellir sér til Akureyrar og keppir við KA. Allir að
fylgjast með á textavarpinu. Svo verða pottþétt einhverjir
leikmenn á vellinum :-) ásamt eyma og agli held ég. +

Massa fín ferð í gær hjá yngra árinu í Kópavoginn. Góðir taktar
sýndir á sparkvellinum og laugin afar nett.

Gulli tók fótboltagolfið hjá eldra árinu. Menn á því að brautin hafi
sjaldan verið eins góð. Hola 8 sérstaklega skemmtileg.

Það kemur svo í kvöld hverjir spila á móti FH á morgun, föstudag.
og hverjir æfa kl.9.30. Ok sör.

Heyrumst,
Þjálfarar

0 Comments:

Post a Comment

<< Home