Föstudagurinn 30.júní!
Hey.
Síðasti dagur júnímánaðar á morgun!
Hann verður svona hjá okkur:
- Aukaæfing um morgunin: kl.7.40 á þríhyrningnum.
- Létt skokk/reitur + pottur + HM leikur: Mæting kl.13.00 út á Valbjarnarvöll í hlaupaskóm/gervigrasskóm. Tökum létt skokk og smá reit, dettum svo í pottinn og loks beint niður í Þrótt að horfa á Argentínu - Þýskaland. Taka með sér sund dót + pening í sund og fyrir einhverju að gúffa með leiknum.
Það verður svo gott helgarfrí, en á mánudag keppa tvö lið við Keflavík.
Í næstu viku æfum við svo á morgnanna!
Sjáumst hressir,
Ingvi og co.
- - - - -
p.s. náði því miður ekki að klára um leikina (kom heim rétt fyrir miðnætti) - bara sorrý
ef einhverjir voru að vaka eftir því. Það verður klárt um hádegi á morgun (líka KR leikurinn). Bið ykkur
líka að spá í leikjunum með okkur - Tölum svo betur saman á Valbirni. Ok sör.
- - - - -
3 Comments:
Hæ , herðu ég er með einhverjar feitar hassberur svo ég kem ekki;(
ég kemst ekki mamma og pabbi drógu mig westur á þingeyri
Sorry sjáumst seinna tutuleee
er helgarfrí??
Post a Comment
<< Home