Fimmtudagurinn 29.júní!
Heyja.
Hérna er miðinn með plani morgundagsins. Athugið að
tíminn á seinni leiknum breyttist - það verður algjör kvöldleikur,
vona að það reddist alveg!
- - - - -
Leikmenn
- Á morgun, fimmtudag, eru tveir leikir í Íslandsmótinu; einn við Njarðvík og einn við Fjölni. Leikirnir byrja kl.16.00 og 20.15 (ath-seinni leikurinn er ekki strax á eftir og er ekki kl.18.30 eins og fyrst stóð).
- Það er æfing hjá þeim sem ekki keppa; kl.15.00 á Þríhyrningnum.
- Allir klárir í átök, með allt dót í tösku, flestir komnir í Þróttaragallann og með stullur og sokka!
Þið heyrið í okkur ef það er eitthvað,
Ingvi, Eymi, Egill og Ekiddi.
- - - - -
- Mæting kl.15.00 niður í Þrótt – keppt v Njarðvík kl.16.00:
Anton – Jónas – Daníel Ben – Bjarki B – Gylfi Björn – Bjarmi – Bjarki Steinn – Ævar Hrafn – Einar Þór - Árni Freyr – Kristján Einar – Guðmundur Andri – Arnþór Ari.
- Mæting kl.19.30 niður í Þrótt – keppt v Fjölni2 kl.20.15:
Kristján Orri!! – Arnar Bragi – Jakob Fannar - Viktor – Bjarki Þór – Símon – Guðlaugur – Stefán Tómas – Úlfar Þór – Jón Kristinn – Þorleifur – Anton Sverrir – Daði Þór – Mikael Páll - Aron Ellert! - Gunnar Björn!
- Æfing kl.15.00 á þríhyrningnum hjá þeim sem ekki keppa:
Starkaður – Ágúst Ben – Flóki - Tumi – Óskar – Jimmy – Pétur Dan – Jónmundur – Davíð Hafþór – Orri – Ágúst Heiðar – Matthías – Elvar Aron – Gunnar Robert – Hákon – Sindri – Viktor – Fannar – Davíð Þór. ?: Dagur – Gabríel – Ingvar – Kevin Davíð.
- Eru í fríi:
Ástvaldur Axel – Reynir – Arnar Páll – Emil Sölvi – Anton Helgi – Tryggvi – Kristófer – Aron Ellert – Atli Freyr – Jóel – Kormákur – Daníel Örn – Arnar Már – Ingimar – Ásgeir – Snæbjörn – Daníel I – Arnar Kári – Arianit – Leó – Hreiðar Árni – Anton Elí.
7 Comments:
hvenar kemur um leikinn við KR ?
Á Aron Ellert ekki að keppa?
- Mæting kl.19.30 niður í Þrótt – keppt v Fjölni2 kl.20.15:
Kristján Orri!! – Arnar Bragi – Jakob Fannar - Viktor – Bjarki Þór – Símon – Guðlaugur – Stefán Tómas – Úlfar Þór – Jón Kristinn – Þorleifur – Anton Sverrir – Daði Þór – Mikael Páll - ARON ELLERT - Gunnar Björn!
halló á miðanum stendur að mæting í leikin sé klukkan 17:30 en á blogginu 19:30 hvort er það?
-gulli
já ok sá þetta las þetta ekki strax fyrir ofan
-gulli
uuummmmm...það sem sindri sagði......
Hvenar kemur um Kr leikinn ?
Post a Comment
<< Home