Friday, June 23, 2006

Mánudagurinn 26.júní!

Heyja.

Vonandi hafið þið haft það gott um helgina. Sáuð kallinn væntanlega á
föstudagskveldið!! og kíktuð á gommu af hm leikjum!

En á morgun, mánudag, keppa tvö lið við Fylki á heimavelli okkar (örugglega
TBR velli
). Og einn hópur mætir á æfingu. Svona lítur þetta út:

- Æfing upp á Suðurlandsbraut kl.14.30 (leikur við KR á þrið):

Óskar - Matthías - Elvar Aron - Jimmy - Anton Elí - Gunnar Robert- Orri - Gunnar B - Arnar Páll - Davíð Hafþór - Jónmundur - Pétur Dan - Tumi - Anton Helgi - Ágúst Heiðar - Emil Sölvi - Hákon - Mikael Páll - Sindri - Davíð Þór.

- Mæting kl.15.30 niður í Þrótt - keppt við Fylki kl.16.30:

Anton - Jónas - Bjarki B - Daníel Ben - Gylfi Björn - Ástvaldur Axel - Bjarki Steinn - Bjarmi - Einar Þór - Ævar Hrafn - Árni Freyr - Kristján Einar - Guðmundur Andri.

- Mæting kl.16.45 niður í Þrótt - keppt við Fylki kl.17.45:

Kristján Orri - Kristófer - Viktor - Bjarki Þór - Arnar Bragi - Guðlaugur - Jakob Fannar - Arnþór Ari - Símon - Anton Sverrir - Jón Kristinn - Daði Þór - Þorleifur - Kormákur - Jóel - Tryggvi - Starkaður.

Ath - Láta mig vita ef þið komist ekki. Eins ef ég hef gleymt einhverjum!
Þeir sem mæta í leikinn passa að vera með allt dót (hvítar stullur og hvíta sokka og rauðan upphitunarjakka) (í tösku) og ready í leikinn!

Sjáumst á morgun,
Þjálfarar

- - - - -

Í fríi:

Daníel Örn - Ingimar - Stefán Tómas - Stefán Karl - Arnar Már - Aron Ellert - Atli Freyr - Ásgeir - Flóki - Hreiðar Árni - Leó - Snæbjörn - Arianit - Arnar Kári - Daníel I - Reynir - Úlfar Þór. ?: Ágúst Ben - Dagur- Gabríel Jóhann - Ingvar - Kevin Davíð.

4 Comments:

At 10:12 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég er að pæla í að mæta svona til tilbreytingar!

 
At 10:30 PM, Anonymous Anonymous said...

er æfing á þriðjudaginn hjá þeim sem spila?

 
At 10:00 AM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu í dag, er veikur.

davið hafþor

 
At 10:13 AM, Anonymous Anonymous said...

Hæ. Verð í fríi frá mið.28.júní til mán.3.júlí.
Arnar Páll

 

Post a Comment

<< Home