Saturday, May 20, 2006

Jó!

Sælir.

Foreldraboltinn heppnaðist bara vel - hendi inn myndum fljótlega.
ánægður hve margir foreldrar komust (og voru í góðu formi)!

Við kláruðum líka Rvk mótið í dag (með tapi og jafntefli). Lesið um
það á morgun.

Takið svo annars gott chill um helgina. Kíkið niður í bæ eða eitthvað
þess háttar. Sumir þurfa líka virkilega að "tana" sig.

Fylgist svo með hvernig gengur hjá mfl á móti Víking, Ólafsvík á morgun,
sunnudag (kl.16.00).

Svo sjáumst við sprækir á mánudaginn,
ok sör!
Ingvi og co.

7 Comments:

At 6:16 PM, Anonymous Anonymous said...

Hvað er tana?

 
At 6:18 PM, Anonymous Anonymous said...

tanaður: brúnn!

 
At 11:33 PM, Anonymous Anonymous said...

eru víkings leikirnir komnir?

 
At 7:02 PM, Anonymous Anonymous said...

Eru leiknis leikirnir komnir?
Bjarmi

 
At 11:28 PM, Anonymous Anonymous said...

kl hvað er æfingin a mánudaginn?

 
At 2:57 PM, Anonymous Anonymous said...

er æfing hvenar er æfing af hverju er fólk ekki látið vita af æfingum....djísess
maðurinn frá norðurpólnum

 
At 3:02 PM, Anonymous Anonymous said...

hvenær er æfing?

 

Post a Comment

<< Home