Foreldrabolti!
Heyja.
Á morgun, föstudag, er:
“Foreldrabolti”
Við ætlum að taka leik við þá foreldra, forráðamenn, (eldri) systkini og sætar frænkur sem “eru í standi” og til í smá bolta!
Við munum spila frá kl.18.15 til kl.19.30 (þ.e. ef keppendur duga svo lengi). Og eftir leikina er ætlunin að gæða sér á grilluðum pylsum upp í stúku (salurinn upptekinn inn í Þrótt). Þannig að það er mæting niður á gervigras kl.18.00, og ætti að vera búið um kl.20.00.
Allir (sem ætla að borða) koma bara með sínar pylsur á grillið, auk drykkjafanga. En allt meðlæti (tómatsósa ofl) verður á staðnum.
Einnig verða skipaðir sér grillmeistarar J
Við munum spila á fjórum litlum völlum, annað hvort í blönduðum liðum eða aldursblönduðum; fer eftir þátttöku.
Stefnum svo á blíðviðri á föstudaginn!
Sjáumst hress,
Ingvi –Egill T – Egill B – Eymi og Kiddi.
p.s. sigurliðið í fyrra (vann á dómaraskandal)
8 Comments:
er ekki hægt að kaupa þessar buxur í þrótti þegar foreldrarboltinn er.
mikki
verðum við með allan völlin?
Loksins
jamm - erum með allann völlinn. buxurnar fara að koma!
hæ þetta er Hreiðar ég kemst ekki verð að pakka
þær voru líka allveg að koma fyrir 2 vikum :P HAHAHA
Hvenær eigum við að keppa?!?
eruði að grínast hvað ingvi var nettur í lokaleiknum! og þetta var ekki hendi!
Post a Comment
<< Home