Wednesday, May 17, 2006

Æfing + Leikur við Fjölni 2!

Sælir.

Það eru æfingar í dag, miðvikudag, fyrir meistaradeildarleikinn:

Yngri kl.16.00.

og eldri kl.17.15 (klárum rétt fyrir leikinn).

- - -

Strax eftir meistaradeildarleikinn, eða kl.20.10 - er mæting hjá
eftirfarandi strákum í leik upp í Egilshöll við Fjölni 2:

Anton – Snæbjörn V – Ingimar – Jónas – Aron E – Einar Þ – Bjarki B –
Ástvaldur A – Daníel B – Bjarmi – Bjarki S – Viktor – Gylfi B – Símon –
Árni F – Arnþór A.

Leikurinn okkar á að byrja kl.20.30. Það er hægt að horfa á endann á leiknum, eða ef leikurinn fer í framlenginu, í sjoppunni upp í Egilshöll. En vonum bara að allt verði búið á réttum tíma!

En annars verðum við bara í bandi ef það er eitthvað vesen eða ef það verður
einhver seinkun!

- - - - -

Sjáumst í dag,
kv
Ingvi, Egill T (eitt próf eftir), Egill B (eiginlega búinn), Kiddi (löngu búinn) og Eymi (já verkfræði búinn og það er comeback!!).

7 Comments:

At 3:19 PM, Anonymous Anonymous said...

ég kemst ekki á æfingu vegna ég er með kvef og fæ hósta kast þegar ég tek á gulli

 
At 3:31 PM, Anonymous Anonymous said...

kemmst ekki á æfingu þarf að læra

kv.nonni

 
At 3:35 PM, Anonymous Anonymous said...

ætla ekki, vil ekki, get ekki farið á æfingu


kv. Tolli. LOL

 
At 3:49 PM, Anonymous Anonymous said...

frekar lame comment! .is

 
At 5:58 PM, Anonymous Anonymous said...

Bíddu, það er sem sagt mæting kl.20:10 en byrjar okkar leikur 20:30 eða meistaradeildarleikurinn?

 
At 11:23 AM, Anonymous Anonymous said...

Loksins einhver almennilegur þjálfari!

 
At 2:29 PM, Anonymous Anonymous said...

mun gera allt til að finna hver átti síðasta comment :-/ .is

 

Post a Comment

<< Home