Tuesday, May 16, 2006

Þriðjudagurinn 16.maí!

Heyja.

Æfingarnar í gær sluppu. soldið óskipulag í gangi út
af mfl leiknum. tek það á mig. leikurinn vannst svo sem
var náttúrulega snilld. vona að einhverjir hafi kíkt á kallinn!

Eldra árið þurfti svo að "fórna" sér og æfði á þríhyrningnum.
höfum ekki hátt um það! byrjum ekki á grasi fyrr en í lok maí!

Það slapp að skila ekki dagatalspeningunum í gær (þó svo að það
hafi átt að gera það!!) - kíkjum aftur á þau mál á æfingunum á morgun,
miðvikudag (yngri kl.16.00 og eldri kl.17.15).

Í kvöld er auka æfing fyrir þá sem keppa á morgun, miðvikudag (eftir úrslitaleikinn).
Þeir eru: Anton – Snæbjörn V – Ingimar – Jónas – Aron E – Einar Þ – Bjarki B – Ástvaldur A – Daníel B – Bjarmi – Bjarki S – Viktor – Gylfi B – Símon – Árni F – Arnþór A. og er æfingin kl.16.30-17.30 á gervigrasinu.

30 tímar í úrslitaleik meistaradeildarinnar. Við tökum nettar æfingar og
svo beint í leikinn (sem verður örugglega sýndur niður í Þrótt ef menn hafa
áhuga á því).

Ok sör.
Sjáumst í dag eða á morgun.

Ingvi (hvað ætliði að gera í essum skalla) og co.

4 Comments:

At 4:37 PM, Anonymous Anonymous said...

komst ekki sorry ástvaldur

 
At 5:00 PM, Anonymous Anonymous said...

uu... já, held að ég hafi kíkt soltið sient á bloggið :(x

 
At 7:35 PM, Anonymous Anonymous said...

hvenar koma leikirnir frá sunnudag

 
At 8:24 PM, Anonymous Anonymous said...

bíddu hva.. er leikurin klukkan 8 eða 9 eða eitthvað svoleiðis

 

Post a Comment

<< Home