Friday, May 12, 2006

Fös!

Heyja.

Föstudagur kominn!
Og veðrið greinilega áfram klikkað.

Yngra árið æfir kl.14.30 í dag á gervigrasinu.

Og eldra árið æfir kl.15.45 á gervigrasinu.

Mfl er að fara í æfingaferð á Vík þannig að EgillB og Kiddi
massa æfingarnar.

Helgin verður svo þannig að á morgun, laugardag, keppir eitt lið
við Víking - og svo fer allur flokkurinn út í hverfi að selja dagatalið okkar!

Á sunnudaginn keppa svo tvö lið við Fjölni 2.

En þetta verður allt á miða í dag.

Látið þetta allt berast.
Heyrumst,
Þjálfarar

0 Comments:

Post a Comment

<< Home