Thursday, May 11, 2006

Skráningar!

Sælir.

Nú ætla ég að biðja ykkur um að taka ykkur svolítið á!

Mér vantar frá ótrúlega mörgum skráningarmiðann á Laugarvatn.
Þetta á reyndar ekki við ykkur alla - sumir eiga eftir að fá miða - sumir
hafa sagt mér að þeir koma með hann á næstu æfingu - og sumir
hafa sent mail.

En sumir þurfa bara að taka þetta á sig, muna eftir miðanum - og koma
með hann til kjappans.

Við erum að tala um algjöra snilldar ferð og vona ég svo sannlega að allir komist
með. Á morgun eru sléttar tvær vikur í ferðina - Laugó ætlar að massa prófundirbúning
aðeins fyrr! Og ef mönnum dettur eitthvað sniðugt að gera á Laugarvatni þá megið
þið endilega láta okkur vita.

OK SÖR.
heyrumt,
Ingvi og co.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home