Miðvikudagurinn!
Sælir.
Við tókum nett danmerkurpepp áðan með eldra árinu.
fín mæting og góð stemmning. kiddi var samt soldið slow
í pullunum og egill kunni ekkert á tölvuna!
Langholtsskóli vann að sjálfsögðu spurningakeppnina sem var
með dönsku ívafi. Annars enduðu leikar þannig:
1.sæti: Langholtsskóli - 11 stig - Gulli.
2.sæti: Seljaskóli - 10 stig - Jakob Fannar.
3.sæti: Laugarnesskóli - 9 stig - Aron Ellert.
4.sæti: Vogaskóli - 7,5 stig - Bjarki Steinn.
Leikmenn fengu svo bækling með sér heim með ýmsum upplýsingum.
reyndar voru tvær/þrjár villur í honum - þannig að við meiluðum hann líka
á foreldra. svo mætum við líka með copy næstu æfingu.
En sem sagt - æfingar - miðvikudagur:
Yngra árið æfir kl.16.00 á gervigrasinu.
Eldra árið æfir kl.17.15 á gervigrasinu.
Sjáumst ferskir,
ingvi og co.

1 Comments:
ég veit, skandall að seljaskóli skuli vera svona ofarlega! .is
Post a Comment
<< Home