Thursday, February 23, 2006

Fimmtudagurinn 23.feb!

Heyja.

Í dag, fimmtudag, eru aukaæfingar (þar sem við erum að fara í góða
pásu):

- Strákar á yngra ári mæta kl.15.30 niður í Þrótt í létt útihlaup og styrktaræfingar.

- Strákar á eldra ári mæta kl.16.30 niður í Þrótt í stutta spretti og smá bolta. (og ekkert mál að mæta á aðra hvora æfinguna ef þið eruð í vandræðum eða að fara á handboltaæfingu) .

- Í dag er líka fundur fyrir foreldra drengja á eldra ári og eru að fara í utanlandsferðina í sumar. Fundurinn hefst kl.18.00 og verður bara stuttur og laggóður. Við munum bara renna yfir helstu atriðin varðandi ferðina (sem skiluðu sér kannski ekki frá strákunum á mánudaginn!) og svara öllum spurningum sem þið hafið. Vona að sem flestir nái að mæta.

- Svo tökum við gott frí - og næsta æfing verður ekki fyrr en næsta miðvikudag, 1.mars (betur auglýstar síðar).

heyrumst,
Ingvi (869-8228).

1 Comments:

At 11:04 AM, Anonymous Anonymous said...

Arnar Páll og Jónas og Einar mæta með' Yngra árinu

 

Post a Comment

<< Home