Sunday, February 05, 2006

Mfl leikur!

Heyja.

Frekar lélegt hvað fáir kíktu á leikinn í gær upp í Egilshöll - þið hefðu séð "samma" markið
mitt" - Egil T í "fæting" og Egill B vera flair á miðjunni, í sínum fyrsta mfl leik - og Kidda hressann upp í stúku.

Eins gott að menn hafi ekki verið í tölvunni eða eitthvað álíka - spurning með refsingu á morgun!

En svona án gríns þá væri virkilega gaman að sjá fleiri kíkja á leikina - þótt það er bara febrúar.
Bara hóa nokkrum saman - detta út í sjoppu á undan, fá sér gott sæti í stúkunni og enjoy the game!

Ekki spurning.
.is

0 Comments:

Post a Comment

<< Home