Sunday, January 29, 2006

Mánudagurinn 30.jan!

Jamm og já.

Helgin fór eins og hún fór! allt um seinni leikina tvo í kvöld.

En dagurinn í dag er þannig:

Það er síðasti hallartíminn hjá eldra árinu - kl.15.00 - 16.15.
En svo breytum við aðeins í næstu viku.

Yngra árið æfir sem fyrr kl.16.00-17.30 á gervigrasinu.

Og það er í góðu lagi að svissa á æfingunum ef það hentar ykkur
betur (t.d. út af sundinu eða handboltaæfingu).

Ok sör.

Annars er helst í fréttum að fowler er kominn aftur til liverpool. hvað
ætliði að gera í því?
Svo skuldar Eymi nýjan keilustand.
Og þið skuldið ógeðis fyrir að koma ekki á mfl leikinn á laugardaginn :-(

5 Comments:

At 12:53 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég er veikur í dag.
Gylfi

 
At 1:46 PM, Anonymous Anonymous said...

og ég er að fara tannlæknis , kem á yngri!

 
At 2:06 PM, Anonymous Anonymous said...

hæhæ sorry ég kemst því miður ekki á eldra árs æfinguna.. en ég kem á yngri

 
At 4:10 PM, Anonymous Anonymous said...

Ingvi ég kemst ekki á æfingu því ég er veikur

 
At 4:10 PM, Anonymous Anonymous said...

Ingvi ég kemst ekki á æfingu því ég er veikur

 

Post a Comment

<< Home