Æfingaleikur v FRAM!
Sælir strákar.
Afsakið hvað þetta kemur seint.
En eftirtaldir leikmenn eiga að spila á móti Fram í kvöld á gervigrasinu þeirra.
Aðrir leikmenn slaka á - og mæta á æfingu á morgun, föstudag, á venjulegum tíma.
Sjáumst - Ingvi,Egill,Egill og Kiddi.
- - - - -
Æfingaleikur v Fram:
Mæting kl.19.45 niður í Framheimili í dag, fimmtudag - spilað frá kl.20.30-10.00 á gervigrasinu þeirra:
Kristján Orri – Jón Kristinn – Guðmundur Andri – Arnþór Ari - Viktor - Jakob Fannar – Gylfi Björn! – Arnar Már! – Bjarki Þór – Atli Freyr! – Bjarki Steinn – Símon – Tumi - Guðlaugur – Úlfar Þór!! – Arnar Kári.
- - - -
Athugið:
- Gott væri ef þið mynduð smessa á mig eða heyra í mér þannig að ég veit að þið mætið bókað.
- Ég veit að þetta er ansi seint - en þessi leikur bauðst okkur og ég sagði já - reynið bara að sameina bílför og svo geta einhverjir flotið með okkur heim ef þeir eru ekki með far.
- Muna eftir öllu dóti - og bara undirbúa sig vel fyrir leikinn.
5 Comments:
er þetta yngra eða eldra árs leikur???
ég myndi segja bæði gulli minn. .is
Kemst því miður ekki
erum við þá að fara keppa á móti bæði yngra og eldra ári....?:$
by: gulli
Post a Comment
<< Home