Miðvikudagurinn 1.feb.
Jó.
Eldra árið er kl.16.30-18.00 á gervigrasinu.
tökum 5 ferskar æfingar og endum á brassabolta.
(kíkjum svo inn á landsleikinn - náum seinni hálfleik!).
Yngra árið mætir aftur í sitthvoru lagi - og það er síðasti
tíminn í Langó - og við tökum massa dýnubolta. Endurbættar
reglur eru hér fyrir neðan!
- Laugalækjaskóli er kl.17.30-18.30 og Langó og Vogó kl.18.30-19.30.
Sjáumst hressir,
ingvi og co.
- - - - -
Dýnubolti (maddrassball) - official rules:
- Það eru alls eru 8 manns inná í einu.
- Tveir leikmenn eru saman í liði og verja sínu dýnu.
- Skjóta á í dýnur sem eru í fjórum hornum – hvert lið getur skotið á þrjár dýnur en verða að verja sína dýnu.
- Ekki má hanga í marki!
- Boltinn er aldrei útaf.
- Þegar skorað er á lið þá þarf það að setjast á bekkinn og bíða eftir að röðin komi að þeim að fara aftur inn á.
- Lið fær 1 mínusstig fyrir að fá mark á sig.
- Ef lið sem kemur inn á, er strax skotinn út af þá fær það lið 2 mínusstig.
- Ef lið fær á sig mark eftir klobba þá fær það lið 2 mínusstig.
- Ef skotið er leikmenn sem eru fyrir utan má ekki taka “snapp” (nema viðkomandi sé þjálfari liðsins).
- Fylgjast bara vel með leiknum og reyna að verja sig ef maður fær skot í sig.
2 Comments:
Veikur.
má mæta á allar æfinganar ???
Post a Comment
<< Home