Thursday, February 16, 2006

Frí!

Jebba.

Það er ekkert að gerast í dag - fimmtudag.
Nema hjá aðstoðarpúpunum þremur!

Árshátíð MS er í dag - þannig að þeir verða í sparifötunum
(já Egill B er meir að segja búinn að plögga sér jakkaföt) flottir og hressir.

Og ef egillb kynnist stúlku þarf hann ekki að pumpa í boltana
það sem eftir er af tímabilinu :-)

- - - -

Og svaka fréttir - við erum komnir með 20 nýja bolta. verða testaðir á
æfingunni morgun:

- Kl.14.30-16.00 hjá öllum á gervigrasinu!

En athuga: þeir sem eiga eftir að taka hlaupatestin kíkja strax þá upp í frjálsíþróttahöll,
klára þau - og ná svo spilinu á æfingu. (en mæta fyrst niður í Þrótt). (Nöfnin eru hérna aftar á
síðunni)!

Sjáumst hressir á morgun,
Ingvi og co.

4 Comments:

At 8:19 PM, Anonymous Anonymous said...

Ingvi,

Ég kem ogf seint skólinn er búinn 14:30

 
At 8:51 AM, Blogger 4fl said...

allt í góðu, .is

 
At 11:56 AM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki a æfingu, er veikur.

david hafthor

 
At 2:01 PM, Anonymous Anonymous said...

Audda var kjellinn í "suits". Strákurinn á þrjú stykki sem passa og önnur tvö sem fara í fóstur til Odds litla!

Ertu að grínast, audda "kynntist" ég stúlku, við erum að tala um "Herra 3.T" og "Töffara 3.T" hérna!

KABÚÚMM!

 

Post a Comment

<< Home