Thursday, February 16, 2006

Mætingar í jan!

Heyja.

Eftirtaldir mættu best í janúar:

Yngri:

Árni Freyr - 17.skipti (+ 2).
Arnþór Ari - 17.skipti.
Hákon - 17.skipti.
Sindri - 17.skipti.

Eldri:

Snæbjörn Valur - 17.skipti (+ 2).
Guðlaugur - 17.skipti (+ 2).
Jónas - 17.skipti (+ 1).
Aron Ellert - 17.skipti.
Flóki - 17.skipti.
Óskar - 17.skipti.
Viktor - 17.skipti.

... og eiga inni glaðning á föstudagsæfingunni!

Og sem fyrr er ekkert mál að hafa samband við kallinn ef
menn eru ekki sáttir, eða vilja vita sinn fjölda!

Ástæðan fyrir að sumir fengu ekki 18 eða 19 æfingar skráðar á sig
er að það voru aukaskipti (s.s. Íslandsmótið innanhúss) og áttu ekki
allir kost á að mæta þá!

Annars nokkuð ánægður með heildarmætinguna í janúar. oftar en ekki
var ógeðisveður og mikill snjór.

Síja,
Ingvi

0 Comments:

Post a Comment

<< Home