Monday, February 20, 2006

Sunnudagurinn!

Heyja.

Já - kallinn var 27 ára - hápunktur ferilsins í boltanum að
nálgast!

Samt ekki spes að grút-tapa á móti FH í gær - en fékk að fara
á miðjuna, sem ætti að þýða rakstur! en sjáum til. Líka soldið skrýtið
að spila með Rabba, sem var í fjórða fyrir 3 árum!!

20 manns mættu svo á æfingu eða eftir æfingu í gær gúffuðu súkkulaðiköku og mjólk!
Egil og Kiddi enduðu svo í fjórða sæti á Íslandsmótinu innanhús. það sleppur alveg.

mun svo monta mig á nýja stöffinu mínu í vikunni!
aju

0 Comments:

Post a Comment

<< Home