Monday, January 09, 2006

Monday!

Heyja.

Klára leikinn við BÍ/Bolungarvík í kvöld, sem og Íslandsmótið sem var
í gær. svo fer ÍR leikirnir alveg að detta inn - sem og myndirnar. djöfull
skulda ég mikið! eins gott að aðstoðarþjálfararnir eru að skrifa inn á
bloggið líka (jev).

alla veganna:

Æfing í dag, mánudag, kl.15.00 í Laugardalshöll hjá eldra árinu.
og
Æfing í dag, mánudag, kl.16.00 á gervigrasinu hjá yngra árinu.

- -
Þeir sem voru að keppa í gær mega endilega slaka aðeins á, fara í pottinn! og fá sér frí í dag.
- -

Sjáumst hressir.
ingvi og co.

5 Comments:

At 3:15 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki ég þarf að passa bróðir minn

 
At 3:32 PM, Anonymous Anonymous said...

Tekur hann bara með þér maður:D.. það er öggla ekkert mál;)

 
At 4:17 PM, Anonymous Anonymous said...

Svona er þetta Ingvi minn þegar menn eru góðu vanir. Það þarf náttla meira en óreynslubolta og annan rauðhærðan gaur til að fylla þetta djúpa skarð (ég hef kosið að kalla skarðið Grand Canyon) sem ég skildi eftir...

 
At 10:40 PM, Anonymous Anonymous said...

til hamingju eymi, hvað settiru oft inn á bloggið last year? fjórum sinnum! medalíu á manninn! .is

 
At 9:00 AM, Anonymous Anonymous said...

Hva er a essum gaur !!!!

 

Post a Comment

<< Home