Tuesday, December 06, 2005

Miðvikudagurinn 7.des!

Heyja.

Á morgun er leikur hjá hluta yngra ársins við Fjölni upp í Egilshöll.

Þeir leikmenn á yngra ári sem ekki keppa (kepptu síðasta mið) mæta
þá með eldra árinu á æfingu kl.16.30 - 18.00 á gervigrasinu.

Ok sör.

Sjáumst sprækir.
ingvi og co.

- - - - -

Mæting kl.15.30 upp í Egilshöll á morgun, miðvikudaginn 7.des - búið um kl.17.20:

Anton Sverrir – Orri – Stefán – Guðmundur – Reynir – Tryggvi – Daníel I – Dagur – Ágúst H – Anton H – Arianit – Elvar A – Emil S – Gabríel J – Hákon – Ingvar – Kevin D – Matthías – Sindri.

Mæting á eldra árs æfingu kl.16.30:

Kristján Orri – Kristófer – Arnar Kári – Arnþór Ari – Jón Kristinn – Daði Þór – Árni Freyr – Stefán Tómas – Úlfar Þór – Þorleifur - Davíð Þór - Kormákur – Kristján Einar - Mikael Páll – Jóel.

1 Comments:

At 4:20 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæ þetta er Anton, ég er veikur í dag:( og kem ekki á æfingu í dag... ætlaði bara koma þí á framfæri, bæbæ! kv.anton

 

Post a Comment

<< Home