Wednesday, September 28, 2005

Síðasti leikurinn!

Heyja.

Það er þá síðasti leikur tímabilsins í dag. Þá keppir eitt lið á
móti ÍR.

Það er mæting hjá eftirtöldum leikmönnum kl.17.15 niður í Þrótt.
Við keppum frá 17.45-19.00 - rétt náðum lokakvöldinu.

- Brynjar - Óttar Hrafn - Daði - Ágúst - Hafliði - Gunnar Ægir - Haukur-
Ívar Örn - José - Ólafur M - Vilhjálmur - Sigurður Einar - Róbert - Páll -
Daníel A!

Sjáumst sprækir.

4 Comments:

At 11:23 PM, Anonymous Anonymous said...

akkuru á ég ekki að keppa?????
Kveðja Ari

 
At 6:48 AM, Anonymous Anonymous said...

hey Ingvi ég kemst bara seinni hálfleikinn en mæti samt ok
sjáumst þá

 
At 6:51 AM, Anonymous Anonymous said...

Hey ég kesmt ekki að keppa á morgun nema seinni hálfleikinn.
Mæti þá Róbert

 
At 2:04 PM, Anonymous Anonymous said...

sæll ari. ég hef merkt við hjá mér að þú hafir ekki mætt á síðustu æfingar - vona að það sé rétt hjá mér. en annars hefði þetta verið lítið mál - bara heyra í mér - maður nær ekki allaf að lesa bloggið. heyrumst,ingvi

 

Post a Comment

<< Home