Leikir v Fjölni + gróft vikuplan!
Sælir.
Það eru sem sé tveir leikir á morgun, mánudag, við Fjölni upp í Egilshöll.
Þetta verður síðasti leikur margra í 4.flokki - þannig að það er ekki spurning um
að enda á góðum leik. hér fyrir neðan eru mætingarnar í leikina (sem eru mjög
seint að þessu sinni - látið mig vita ef þetta er vandamál) - auk dagskrá vikunnar:
- - -
Mánudagurinn 19.sept - Leikir við Fjölni:
- Mæting kl.19.15 upp í Egilshöll - spilað frá 20.00-21.15:
Brynjar - Aron Heiðar - Valtýr - Oddur - Styrmir - Jökull - Ævar Þór - Davíð S - Baldur - Ingólfur U - Matthías - Auðun - Hákon Arnar - Arnar Már ? - Pétur Hjörvar - Þorsteinn Hjalti.
- Mæting kl.20.30 upp í Egilshöll - spilað frá 21.15-22.30:
Anton - Snæbjörn - Ævar Hrafn - Bjarki B - Daníel Ben - Ingimar - Jónas - Einar Þór - Bjarki Steinn - Ástvaldur A - Bjarmi - Gylfi Björn - Símon - Guðlaugur - Bjarki Þór - Atli Freyr - Arnar Már.
Þriðjudagurinn 20.sept:
- Æfing kl.16.00 á gervigrasinu hjá þeim sem ekki spiluðu í gær. Frjáls mæting hjá þeim sem spiluðu.
Miðvikudagurinn 21.sept:
- Frjálst mæting á spilæfingu kl.16.00 á gervigrasinu.
Fimmtudagurinn 22.sept:
- Æfing kl.15.00 hjá yngra árinu og æfing kl.16.00 hjá eldra árinu - gervigrasið.
Fös 23.sept - Laug 24.sept - Sun 25.sept: Frí - Frí - Frí
Hafið samband ef það er eitthvað.
ok sör - ingvi og egill.
- - - - -
6 Comments:
Á ekki að skrifa um fylkisleikinn
Hvað er æfing lengi er hun ekki 1 og hálfan klukkutíma í dag klukkan 4
Kv Ari
Komst ekki á æfingu, var í fermingafræðslu.
Hæhæ herrðu ég er veikur svo ég kem ekki á æfinguna í dag miðvikudag.. svo sjáumst bææ;)
-AnTON
Ég og Einar komumst ekki á miðvikludaginn vegna þess að það er fermingarfræðsla.....oki bæ
Hallo þetta er Aron H ég kem ekki á æfinguna(fimmtudag) út af fundi sem var búinn 16:20 þarf svo að koma mér heim og klæða mig en það bara tekur því ekki.
Post a Comment
<< Home