Sunday, September 25, 2005

Síðasta æfingavikan - 26-30.sept!

Heyja.

Hérna er vikan eins og hún kemur til með að líta út.
Vonandi haldast allir tímar. En annars látum við ykkur
strax vita.

Alrighty - látum svo alla mæta í vikunni þar sem þetta er "slúttið"!

- - - - -

- Mánudagurinn 26.sept:

Æfing kl.15.00 hjá yngri og kl.16.00 hjá eldri. Gervigrasið.

- Þriðjudagurinn 27.sept:

Leikur hjá einu liði v Fjölni upp í Egilshöll - mæting kl.17.45. Eftirtaldir eiga að mæta: Anton - Aron Ellert - Hreiðar Árni - Pétur Dan - Óskar - Flóki - Viktor - Tumi - Símon! - Arnar Páll! - Ágúst Ben! - Jónmundur! - Gunnar Björn - Davíð Hafþór - Arnar Már + tveir 5.fl strákar.

- Miðvikudagurinn 28.sept:

Lokaæfing - kl.15.30-17.15 á gervigrasinu.

- Fimmtudagurinn 29.sept:

Leikur hjá einu liði v ÍR á Gervigrasinu - Liðið og mætingartími tilkynntur á miðvikudaginn.

Lokahóf 4.flokks karla - frá kl.19.00 - 21.00 - haldið í stóra salunum. Myndasýning - Gúff - Mætingarverðlaun - Önnur verðlaun - Farið yfir árið - Einhver atriði frá ykkur ofl.

- Föstudagurinn 30.sept - Laugardagurinn 1.okt:

Haustferð eldra ársins til Hveragerðis.

- - - - -

Frá og með mánudeginum 3.okt tökum við um tveggja vikna frí sem allir hafa þokkalega gott af.

- - - - -

Sunnudaginn 9.október er sameiginleg uppskeruhátíð allra flokka á Broadway. Hefst um kl.13.00.

- - - - -

Fyrstu æfingar eftir frí - og þá eru leikmenn gegnir upp um eitt ár - hefjast vikuna 17 - 21.október.

- - - - -

p.s. var þessi jakki alveg samþykktur?

heitast í dag!!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home