Helgarfrí / mfl leikur!
Sælir.
Það er helgarfrí hjá okkur - nema hvað mfl á síðasta leik sinn í landsbankadeildinni í sumar, laugardag kl.14.00 við Val á Hlíðarenda. Það er engin enski boltinn í dag þannig að menn hljóta að láta sjá sig!
Það eru svo tveir leikir í haustmótinu á mánudag, allt um þá á morgun, sunnudag.
Sjáumst á leiknum.
ingvi og egill
- - - - -
p.s.það er svo skylda á fara á www.belja.is og skoða auglýsinguna hans egils :-)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home