Fimmtudagur + Föstudagur!
Sælir strákar.
Það er einn leikur í dag, fimmtudag og einn leikur á morgun, föstudag í Haustmótinu.
Svo er æfing hjá þeim sem ekki keppa á morgun, föstudag.
Planið lítur þá svona út:
- Fimmtudagurinn 15.sept:
Leikur v Leikni - Mæting kl.16.50 upp á Leiknisgervigras. Búið um kl.18.45:
Anton - Snæbjörn - Aron Ellert? - Arnar Már - Arnar Páll - Atli Freyr - Ágúst Benedikt - Davíð Hafþór - Flóki - Gunnar Björn - Hreiðar Árni - Pétur Dan - Óskar - Jónmundur - Jakob Fannar - Tumi - Viktor.
- Föstudagurinn 16.sept:
Leikur v Víking - Mæting kl.15.15 niður í Þrótt. Búið um kl.17.15:
Brynjar - Ari Freyr - Atli S - Ágúst - Daníel - Gunnar Ægir - Hafliði - Haukur - Ívar Örn - Ólafur M - Óttar Hrafn - Páll - Pétur Hjörvar - Róbert - Þorsteinn Hjalti - Sigurður Einar.
Æfing kl.14.45 hjá öllum öðrum á gervigrasinu.
Vonandi skilar þetta sér til allra.
heyrið í endilega í félaganum svo hann sé klár á sinni mætingu!
heyrumst,
ingvi og egill
3 Comments:
Hey þetta er baldur...komst ekki á æfingu :( skólinn var of lengi....
hey ingvi ég handabrotnaði í leiknum á móti fylki :( þannigkemst ekki á ævingu á næstunni
kv. Egill. Þ
Hello ingvi... hvenær kemur um fylkisleikinn??
Post a Comment
<< Home