Leikur við Fjölni!
Fjölnir hefur beðið okkur um að bjarga sér og taka leik í dag upp í Egilshöll.
Þar sem við lifum fyrir að taka æfingaleiki skellum við okkur að sjálfsögðu á leikinn.
Þetta er gjörið tækifæri fyrir þá sem hafa lítið keppt að taka vel á því og sýna hvað í ykkur býr.
Liðið og mætingar eru eftirfarandi - mjög mikilvægt er svo að láta okkur vita ef þið komist ekki.
Mæting kl.15.50 upp í Egilshöll í dag, mið. – spilað frá 16.10 – 17.20:
Langó crew: Bjarki Þór – Davíð Hafþór – Guðlaugur – Gunnar Björn – Tumi – Pétur Dan - Óskar – Atli Óskar – Hjalti Þór.
Laugó crew: Ágúst Benedikt - Davíð B - Jónas - Aron Ellert - Snæbjörn / Anton – Atli Freyr – Bolli.
Eldra crew: Ágúst – Daníel – Haukur – Lúðvík Þór – Sigurður Einar – Þröstur Ingi – Sveinn Óskar.
vogó crew er í fríi í dag, ásamt öllum öðrum.
Svo bara æfingar á venjulegum tíma á morgun, fim. Þeir sem keppa í dag mega alveg
pása á morgun. ok sör.
2 Comments:
Hvernig fóru svo leikirnir,og afhverju er Vogaskóli í fríi?
jó. er loksins búinn að skrifa um úrslitin (en þetta var bara einn leikur). og vogaskóli var í frí þar sem flestir af þeim kepptu um síðustu helgi. aight.
Post a Comment
<< Home