Monday, June 29, 2009

Miðvikudagur!

Sælir félagar
-
Núna verður sennilega eina færslan sem að þið skiljið og er ekki skrifuð með einhverjum slettum sem að enginn skilur.
-
Vill minna ykkur á að það er leikur hjá mfl.kv í dag. Þróttur vs. sindri kl 20:00 á Valbjarnavelli.
-
Nú er bara að mæta og styðja stelpurnar (sem eru miklu sætari en strákarnir) sem eru komnar með 9 stig og eru búnar að skora 13 mörk í 5 leikjum og við erum ekki hættar. 2 leikmenn úr 3.fl.kv eru í byrjunarliðinu, Þórdís í marki og Soffía upp á topp.
-
Heyrið þið planið í dag er hér að neðan og nú er bara að mæta hressir og kátir.
...

- Æfing - Yngra ár - Suðurlandsbraut - kl.15.00 - 16.30.

- Æfing - Eldra ár - Suðurlandsbraut - kl.16.15 - 17.45.
-
Spakmæli dagsins eru:
"Enginn verður óbarinn biskup"
-
Myndband dagsins er:

Áfram Þróttur........
Sjáumst eldferskir,
the coaching staff
ps. hver haldið þið að hafi bloggað ?

- - - - -

2 Comments:

At 2:29 PM, Anonymous Anonymous said...

Teddi

 
At 3:15 PM, Anonymous Anonymous said...

teddi kv.höddi

 

Post a Comment

<< Home