Monday, June 29, 2009

Þrið - frí!

Sælir strákar.

Áttum þrjá leiki í dag, mánudag. Niðurstaðan einn sigur, eitt jafntefli og eitt tap:
  • A lið v FH: 3 - 3 (daði 3).
  • B lið v FH: 1 - 6 (andri már).
  • C lið v Grótta: 9 - 2 (gummi 3 - skúli 2 - logi 2 - sigurður þór - pétur jökull).
Erum nokkuð sáttir við vinnuframlag og frammtistöðu manna - en ræðum svo saman um hvað mátti fara betur.

Eftir að hafa aðeins rætt betur við Tedda um vikuna þá ákváðum við að það sé frí á morgun, þriðjudag, og vikan því þannig:

- mán 29: A og B lið v FH + C lið v Gróttu.
- þrið 30: Frí.
- mið 1: Æfing - Suðurlandsbraut - Yngra ár kl.15.00 - Eldra ár kl.16.15. (mfl kvk v Sindra kl.20.00).
- fim 2: A og B lið v ÍR (á heimavelli) + Æfing hjá C liði kl.13.00 á Suðurlandsbraut.
- fös 3: Hjólreiðatúr / Strandblak / Sparkvöllur / Sund - kl.13.00!
- laug 4 + sun 5: Helgarfrí.


Við vorum búnir að auglýsa æfingu á morgun, þannig að "plís" takið sms á félagann og látið vita að það sé frí, svo engin taki fýluferð upp á "sudda". Aftur á móti er virkilega sniðugt að taka létt skokk og svo pott - "checkið" á því ef þið hafið ekkert að gera.

Erum að vinna í skýrslum - Einnig klárast spilastokkurinn (loksins) í vikunni :-)
Sjáumst svo á miðvikudaginn,
Ingvi - Teddi og Sindri.

- - - - -

1 Comments:

At 3:18 PM, Anonymous Anonymous said...

ingvi koma ekki inn leikskýslurnar af leikjunum á heimavelli inná ksi ?

 

Post a Comment

<< Home