Fös - fjör!
Sælir meistarar.
Unnum báða leikina okkar við ÍR í dag :-) Á eftir að fá skýrslu úr A liðs leiknum en skilst að hann hafi unnist nokkuð sanngjarnt. Eftir að hafa lent (á mjög undarlegan hátt) 3-0 undir í B liðs leiknum þá vöknuðu menn og niðurstaðan svaðalegur 4-3 karakter sigur hjá okkur - Svona er boltinn.
Fín æfing hjá C, saknaði reyndar nokkurra leikmanna, muna að smessa ef þið komist ekki á æfingu - en við klárum svo seinasta leikinn v ÍR á mánudaginn.
Friday á morgun - er að melta hjólaferð og strandblak/sparkvöll en það fer svolítið eftir veðrinu. Ætla að bóka það í fyrramálið (fyrir kl.10.00). En þið megið bóka einhvers konar æfingu kl.13.30 - 15.30 - alle sammen.
Verið svo duglegir að "skrolla" niður á blogginu, skýrslur komnar fyrir alla leiki, auk fleiri "pósta" (númer, vídeó o.fl).
Sem sé: Check blogg kl.10.00.
Og sjáumst svo 13.30.
Aight,
Ingvi - Tedds og Sids.
p.s.
Smá tilraun hjá okkur - Jón Andri (elvar örn) er búinn að setja inn tvö vídeó clip inn á Þróttarasíðuna frá Gróttu leiknum. Endilega kíkið á þetta, svo þróum við þetta eitthvað áfram :-)
"Just click here":
http://trottur.is/index.php?option=com_content&view=article&id=867:trottur-grotta-video&catid=88:4-flokkur-karla&Itemid=117
Þrusu töff.
2 Comments:
Kemst ekki í hjólaferðina og það, það er mjög mikið að gera í vinnuni hjá pabba
afhverju er ekki hjólaferð það er geggjað veður??????????
Post a Comment
<< Home