Saturday, May 23, 2009

Jebba!

Sælir strákar.

Takk fyrir síðast. Sá slatta af ykkur niður í Þrótti í gær, en klára mætingarlistann á æfingu á morgun. 1 stig í mfl leiknum v Fjölni - verður bara að vera 3 stig v Grindavík næsta fimmtudag.

Nokkur atriði - í fyrsta lagi gott chill í dag, kíkja á síðustu umferðina í ensku deildinni, eða "droppa" niður í Laugalækjaskóla í vöfflu en þar er "laugarnes á ljúfu nótunum"! Annars sjáumst við sprækir á æfingu á morgun, mánudag.

= Spil + Mynd! Þurfum að klára að taka myndir af öllum leikmönnum í næstu viku sem og að draga spil. Eftirtaldir voru eftir (klárum þetta væntanlega á mandag): Birkir Örn - Gunnar Reynir - Jakob Gabríel - Jón Konráð - Þorsteinn Gauti - Þorsteinn Eyfjörð - Benjamín - Bjarni Pétur - Kári - Kristjón Geir - Marteinn Þór - Sigurjón - Snorri - Sölvi - Gabríel Ingi.

= Æfingaferðin! Láta mig vita sem allra allra fyrst hvort þið ætlið!

= Treyjurnar! Þær verða afhentar í næstu viku. Þyrfti að fá að vita hverjir eiga (enn) eftir að máta!

= Liðleiki + fleiri test! Reynum að finna tíma í næstu viku til að klára þetta.

= Úrslitaleikur meistaradeildarinnar! Er næsta miðvikudag!

= Næsti mfl leikur! Er næsta fimmtudag, v Grindavík away!

= Gras-bann! Það er alveg stranglega bannað að fara í fótbolta á grasvöllunum okkar. "Plís" verum skynsamir varðandi þetta. Kíkja frekar á skólavellina eða út á gervigras. Annars er "sjens" að við byrjum enn seinna á grasi!

= Sumarplan! Æfingatöflur, leikjaplan o.fl. kemur vonandi í lok vikunnar.

Sjáumst sprækir á morgun,
Ingvi - Teddi og Sindri.

- - - -

3 Comments:

At 3:03 PM, Anonymous Ægir Rúnar said...

Daníel Þór og Viktor Snær fara ekki í æfingaferðina v/ættarmóts.

 
At 4:51 PM, Anonymous Ýmir said...

ÉG Á EFTIR AÐ MÁTA!

 
At 5:23 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu í dag útaf miklu kvefi. Kv. Pétur jóhann

 

Post a Comment

<< Home