Laug - Þrótttaradagurinn!
Sælir meistarar.
Eins þurfum við ca.8 spræka leikmenn til að vera boltasækjarar á leiknum - best er að mæta kl.15.30 við skúrinn við Valbjarnarvöll og bóka sig í starfið :-)
Síðan er bara æfing á mánudaginn, þar sem við tökum stöðuna á málum; stutt í að Íslandsmótið byrji, skráningin klár í æfingaferðina, næsta félagslegi hittingu o.fl.
Ingvi, Sindri og Teddi.
- - - - -
AFMÆLISHÁTÍÐ ÞRÓTTARFJÖLSKYLDUSKEMMTUN Í LAUGARDALNUM 23. MAÍ
Þróttur heldur upp á 60 ára afmælið á þessu ári og eru allir vinir Þróttar og íbúar í nágrenni Laugardalsins boðnir hjartanlega velkomnir á afmælishátíð félagsins laugardaginn 23. maí. Okkur þætti vænt um að sjá sem allra flestasaman-komna á gervigrasvelli félagsins og í félagshúsi Þróttar, - milli Laugardalshallar og Laugardalsvallar. Eigum skemmtilegan dag saman.
Dagskráin
Kl. 13:30 Ávarpi formann Þróttar, Jórunn Frímannsdóttir.
Frumflutningi á Þróttarlagisem Andri Björn Róbertsson flytur.
Felix Bergs mætir á staðinn, verðlaun veitt í mynda- og ljóðasamkeppninni.
Efnilegar skólahljómsveitirúr hverfinu spila.
Elísabet Ormslev syngur.
Ceres 4 frumflytur 2 lög af plötunni sinni.
Dóri Gylfa og Ottó Tynessyngja og leika.
Köttararnir koma síðan öllum í stuð og lýkur formlegri dagskrá um kl. 15:30 með því að köttarinn er sleginn úr tunn-unni.
Frumflutningi á Þróttarlagisem Andri Björn Róbertsson flytur.
Felix Bergs mætir á staðinn, verðlaun veitt í mynda- og ljóðasamkeppninni.
Efnilegar skólahljómsveitirúr hverfinu spila.
Elísabet Ormslev syngur.
Ceres 4 frumflytur 2 lög af plötunni sinni.
Dóri Gylfa og Ottó Tynessyngja og leika.
Köttararnir koma síðan öllum í stuð og lýkur formlegri dagskrá um kl. 15:30 með því að köttarinn er sleginn úr tunn-unni.
Skrúðganga verður síðan yfir áValbjarnarvöll en þar fer fram stórleikur Þróttar og Fjölnis í Pepsí deild karla sem hefst kl. 16:00.Þróttarar sem mæta á hátíðina getanálgast boðsmiða á leikinn í félagshúsinu.
Meðal annarra viðburða á Þróttar-svæðinu:
VeitingarRisa afmælisterta, bragðgóð ognæringarrík, kaffi og gos. Ís fyrir börnin.
Andlitsmálun.
Hoppukastalar.
Myndirnar í myndasamkeppninni til sýnis í stóra salnum.
Bílaklúbburinn Krúser verður meðbílana sína til sýnis á bílaplaninu ef veður leyfir.
Skómarkaður unglingaráðs þar sem foreldrar geta komið með gömlu takkaskónna og fengið aðra í skiptum.
Keppni í knattspyrnu á gervigrasinu milli Voganna, Langholtsins og Laugarnessins.
Handboltaleikur á gervigrasinuPartillecupfarar Þróttar leika.
Íslands- deildar og bikar-meistaratitlarnir í blakiBikarar meistarflokks karla í blaki sýndir.
Kökubasar hjá 5.fl. kvk í knattspyrnu.
Áheitahlaup hjá 5.fl. kk í knattspyrnu, hvetjum alla til að heita á strákana.
Sumarstarfið í Þrótti kynnt.
Þróttarvarningur til sölu á svæðinu, m.a. gamlar Þróttartreyjur ofl. ofl.
Nánar um viðburðina má finna á heimasíðu félagsins trottur.is
Andlitsmálun.
Hoppukastalar.
Myndirnar í myndasamkeppninni til sýnis í stóra salnum.
Bílaklúbburinn Krúser verður meðbílana sína til sýnis á bílaplaninu ef veður leyfir.
Skómarkaður unglingaráðs þar sem foreldrar geta komið með gömlu takkaskónna og fengið aðra í skiptum.
Keppni í knattspyrnu á gervigrasinu milli Voganna, Langholtsins og Laugarnessins.
Handboltaleikur á gervigrasinuPartillecupfarar Þróttar leika.
Íslands- deildar og bikar-meistaratitlarnir í blakiBikarar meistarflokks karla í blaki sýndir.
Kökubasar hjá 5.fl. kvk í knattspyrnu.
Áheitahlaup hjá 5.fl. kk í knattspyrnu, hvetjum alla til að heita á strákana.
Sumarstarfið í Þrótti kynnt.
Þróttarvarningur til sölu á svæðinu, m.a. gamlar Þróttartreyjur ofl. ofl.
Nánar um viðburðina má finna á heimasíðu félagsins trottur.is
NÚ MÆTA ALLIR OG EIGA LUKKULEGAN LAUGARDAG MEÐ ÞRÓTTURUM
4 Comments:
Ég kemst öruglega ekki ég er að fara í útskriftarveislu.
til hamingju Teddi með fyrsta sigur ársins
má vera boltasækir?
:D
Ég kemst ekki í dag er að fara í útskriftarveislu.
-Pétur Jökull
Post a Comment
<< Home