Thursday, May 21, 2009

Fim!

Sælir strákar.

Þakka Eyma fyrir reddinguna áðan - en verð að fara að kenna Tedda eða Sindra á bloggið! Og bara til að orða "etta" aðeins öðruvísi:

- Fim - Æfing - Yngra árið - Gervigrasið - kl.12.00 - 13.30:

Jamm, eldra árið var hjá gamla í dag. Látum okkur gervigrasið nægja að sinni - og tökum fáránlega spræka æfingu. Sindri byrjar hana og svo kemur kallinn á "rönninu".

Sé ykkur,
Ingvi og co.

- - - - -

4 Comments:

At 9:57 AM, Anonymous Anonymous said...

er að fara að veiða og kem heim um 14:00

kv.kristo

 
At 10:04 AM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æftingu er að fara í ferð með Pabba
kv, Kári

 
At 12:17 PM, Anonymous Anonymous said...

komst ekki á æfingu er með mikinn hósta og kvef


kv kristjón

 
At 3:01 PM, Anonymous Anonymous said...

Sorrý var ekki búinn að kíkja á bloggið fyrr en núna.
-Pétur Jökull

 

Post a Comment

<< Home