Tuesday, May 19, 2009

Þrið!

Sælir félagar.

Náðum ekki að klára síðasta leikinn í Rvk mótinu, sem var í dag. Sóttum og sóttum en inn vildi boltinn ekki, og niðurstaðan 2-1 sigur ÍR-inga. Við förum betur í lokastöðurnar í Rvk mótinu fljótlega, og "postum" því á blogginum, vonandi á morgun.

En við ætlum að æfa allir saman á morgun (fyrir utan nokkra sem fara á 3.fl æfingu):

- Þrið - Æfing - Allir - Gervigrasið - kl.15.30 - 17.00.

Vona að allir á eldra ári séu klárir, enda ekki vanalegur æfingatími hjá þeim. Eigum allan völlinn, tökum nokkrar stöðvar og endum á spili. Mæti loksins með mætingarnar og væntanlega skráningarblað fyrir æfingaferðina.

Sjáumst þá,
Ingvi, Teddi og Sindri.

- - - - -

7 Comments:

At 2:48 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu í dag, er brákaður í rifbeininu. Kv.pétur jóhann

 
At 3:21 PM, Anonymous Breki said...

ætla sleppa æfingu í dag er að fara að læra fyrir próf mæti bara á næstu eldri árs æfingu

kv.Brek

 
At 3:21 PM, Anonymous Anonymous said...

kem ekki er veikur kv... bjarni

 
At 3:23 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu í dag er meiddur í mjöðminni :(


Aron Brink

 
At 3:23 PM, Anonymous Breki said...

ég mæti bara á eldri árs æfinu til að bæta það upp

kv.Breki

 
At 3:47 PM, Anonymous Anonymous said...

ég datt í dag á hausinn og er með höfuðverk þannig kem ekki á æfingu í dag
-pétur jökull

 
At 7:09 PM, Anonymous Anonymous said...

komst ekki á æfingu í dag er kvefaður og með mikinn hósta.



kv Kristjón geir

 

Post a Comment

<< Home