Tuesday, May 19, 2009

Mið!

Sælir kappar.

Slapp í dag, þrátt fyrir grasið sjálft, hitann og svo bolta- og Tedda leysi í byrjun! Ég dreifði "böns" af miðum. Reyni að koma með þá aftur á næstu æfingar.

Miðvikudagur á morgun, eldra árið tekur snarpa æfingu að vanda:

- Æfing - Eldra árið - Gervigrasið - kl.16.45 - 18.15.

Á morgun er líka allra síðasti sjens að máta treyju: niður í Þrótti milli kl.16.00 - 17.00 (tala við eddu). Það er svo æfing hjá yngra árinu í fyrra fallinum á fimmtudaginn (set um hana um miðjan daginn á morgun).

Annars bara bullandi stemmning.
Ingvi, Teddi og Sindri (sem hlýtur að fara detta inn á milljón).

p.s. fara að huga að æfingaferðinni okkar - skila skráningarmiðanum sem fyrst!!

- - - - -

5 Comments:

At 11:39 PM, Anonymous Anonymous said...

getum við fengið félagsmiðstöðina þarna til að hafa ball körfu strákarnir gerðu það í æfaingarferð þá förum við á ballið með þeim kv stebbi

 
At 3:13 PM, Anonymous Sveinn said...

Kemst ekki á æfingu í dag

 
At 4:54 PM, Anonymous Kobbi said...

á enga skó kem í næstu viku örugglega

 
At 7:30 PM, Anonymous nonni said...

Ég er ekki með skráningarmiðan .. fékk aldrei

 
At 10:17 PM, Anonymous t said...

er ekki æfing hjá ýngra árinu á morgun fimmtudag 21 mai

 

Post a Comment

<< Home