Þrið!
Sælir piltar.
Tókum vel á því á sparkvellinum í dag - svekkjandi fyrir þá sem klikkuðu að stilla vekjaraklukkuna!
Það er smá breyting á planinu á morgun, þriðjudag - salurinn upp í Víkurskóla í Grafarvogi er því miður ekki laus þannig að við björgum okkur á annan hátt:
- Útihlaup + Innanhúsþrek í Réttó - Allir - Mæting kl.10.45 niður í Þrótt - Búið ca.12.45.
Tökum góðan hring (4km) og endum á hressu púli í íþróttahúsi Réttó. Best að mæta í hlaupaskóm (eða gervigrasskóm), með þægilega tösku undir innanhúsdótið (og hrein föt ef menn vilja detta í sturtu). Trítlum svo samfó heim.
Lokaæfingin fyrir páska verður svo á miðvikudaginn kl.10.00 á gervigrasinu.
Heyrið í okkur ef það er eitthvað.
Síjaleitör,
Ingvi og Teddi.
- - - - -
Tókum vel á því á sparkvellinum í dag - svekkjandi fyrir þá sem klikkuðu að stilla vekjaraklukkuna!
Það er smá breyting á planinu á morgun, þriðjudag - salurinn upp í Víkurskóla í Grafarvogi er því miður ekki laus þannig að við björgum okkur á annan hátt:
- Útihlaup + Innanhúsþrek í Réttó - Allir - Mæting kl.10.45 niður í Þrótt - Búið ca.12.45.
Tökum góðan hring (4km) og endum á hressu púli í íþróttahúsi Réttó. Best að mæta í hlaupaskóm (eða gervigrasskóm), með þægilega tösku undir innanhúsdótið (og hrein föt ef menn vilja detta í sturtu). Trítlum svo samfó heim.
Lokaæfingin fyrir páska verður svo á miðvikudaginn kl.10.00 á gervigrasinu.
Heyrið í okkur ef það er eitthvað.
Síjaleitör,
Ingvi og Teddi.
- - - - -
9 Comments:
Á maður að koma með innanhúskó með sér ??
Er bæði Yngri og Eldra ár
innanhússkór JÁ (ekki leyfinlegt að þurrka útiskóna). og já, bæði eldri og yngri :-)
Hvernig förum við svo uppí Réttó eftir hlaupið ?
Myndi giska á að við munum enda útihlaupin í Réttó, þannig komumst við þangað.
kemst ekki í dag á æfimgu þvíég er vekur og með gubbupest
kv.kristo
Hæ kemst ekki á æfingu í dag er með mjög sáran háls
eigum við að gera það, skokka með allt draslið?
jamm, hugsanlega setum við það í bílinn minn!
Post a Comment
<< Home