Tuesday, March 31, 2009

Mið!

Sælir drengir.

Ætlaði að plata ykkur svakalega og láta ykkur mæta í aukaútihlaup niður í dal en fékk mig ekki til þess! Held samt að Teddi hefði sent ykkur á stað!

En það er æfing á venjulegum tíma hjá eldra árinu, í dag, miðvikudaginn 1.apríl:

- Æfing - Eldra árið - Gervigrasið - kl.16.30 - 18.00.

Yngra árið mætti í fimleika í gær, nokkrir leikmenn á eldra ári mættu á 3.fl æfingu í gær og svo voru nokkrir leikmenn í Akademíunni í morgun. Þannig að við ættum að vera vel klárir í Fylkisleikina á laugardaginn.

Sjáumst hressir á æfingu, og svo bara Skotland v Ísland kl.19.00 á stöð 2 sport - Skylduáhorf!
Berjast,
Ingvi og Teddi og Sindri.

p.s. mætingarnar fyrir mars verða svo klárar fljótlega, sem og plan yfir páskana (apríldagatal)!

- - - - -

6 Comments:

At 1:31 PM, Anonymous Björn S said...

Sorry ég sá ekki færsluna í gær að ég ætti að mæta með 3.flokki. Vonandi fer ég bara seinna. En ég kemst ekki á æfingu í dag miðvikud því að ég er að fara á einhverja fermingaræfingu
-Björn

 
At 2:11 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæ, kemst ekki á æfingu í dag er veikur ennþá.
Kveðja Anton Orri

 
At 2:54 PM, Anonymous óli said...

kemst ekki er að fara keppa í handboltanum

 
At 3:53 PM, Anonymous Anonymous said...

Er að fara keppa í handbolta þannig að hvíli á æfingu í dag kv Sveinn Andri

 
At 3:53 PM, Anonymous Anonymous said...

Aron Bj. er enn veikur og kemst því ekki á æfingu í dag.

kv, Bjarni

 
At 5:27 PM, Anonymous Jónas said...

Mun ekki koma á nokkrar æfingar núna því ég er meiddur en ég reyni að koma sem fyrst

 

Post a Comment

<< Home