Thursday, April 02, 2009

Fim - Fös!

Sælir höfðingjar.

Nokkuð góður leikur hjá íslendingum í gær - óheppnir að ná ekki alla veganna jafntefli. Næsti leikur á dagskrá: Þróttur v Fylkir í 4.fl á laugardaginn :-)

Það er frí í dag strákar, fimmtudag (nema Heiðar Birnir vill fá nokkra leikmenn á 3.fl æfingu - ég smessa á þá). Það er svo æfing hjá öllum á morgun, föstudag, og í lok æfingarinnar kemur sjúkraþjálfari og tekur okkur í teygjuprógramm og spjall:

- Fös - Æfing + Teygjur - Allir - Gervigrasið - kl.15.15 - 17.00.

Í lok æfingar eru sem sé eðalteygjur og spjall, jafnvel pokadjús :-) Mætum allir því þetta er síðasta æfing fyrir leikina á laugardaginn: A kl.9.00 - B kl.10.20 - C kl.11.40.

Líf og stanslaust fjör.
Ingvi og Teddi og Sindri.

- - - - - -

8 Comments:

At 6:34 PM, Anonymous Hörður Gautur said...

Í hvaða sæti er C liðið í Reykjavíkurmótinu

 
At 8:01 PM, Anonymous Anonymous said...

http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17688

 
At 11:23 PM, Anonymous Rúnar (pabbi Daníels Þórs og Viktors Snæs) said...

Því miður, þá komast þeir ekki í leikinn á laugardaginn. Löngu plönuð sumarbústaðaferð í Húsafell :=)

 
At 1:29 PM, Anonymous Anonymous said...

Kemst ekki á æfingu er enþá veikur:/
kv Anton

 
At 2:13 PM, Anonymous nonni said...

ég kem á æfingu , en þarf að fara svona 45 minutum fyrr , afmæli

 
At 2:51 PM, Anonymous Anonymous said...

Kem ekki á æfingu er ennþá veikur!;(
kv Aron Bjarnason

 
At 3:10 PM, Anonymous Anonymous said...

kem ekki a æfingu i dag er veikur
:( kv. bjarnipetur

 
At 3:34 PM, Anonymous Anonymous said...

er veikur.
vonandi skárri á mrg.

-Binni

 

Post a Comment

<< Home