Páskafrí!
Sælir meistarar.
Flottir í morgun, góð mæting (þótt einhverjir voru komnir í frí) og snilldar aðstæður. Sindri meir að segja "in the house" og Teddi Jr líka á svæðinu.
Björn tók páskaeggið að þessu sinni - greinilega búinn að "mastera" sláarhittnina. Teddi og Bjarni unnu pulsukeppnina (hljómar vafasamt) þar sem þeir slátruðu 4 stk á mann! Þökkum grillurunum fyrir að mæta og redda okkur. Og liðið sem vann innanhúsmótið fékk soccerade (jónas skuldar kobba)!
Það er hér með skollið á "sweet" páskafrí - hafið það virkilega "nice" strákar - en við viljum samt að hver leikmaður fari tvisvar sinnum út og hreyfi sig. Taka agann á etta, t.d. eitt útihlaup og einn bolta með félögunum! Næstu æfingar eru svo þriðjudaginn 14.apríl (eldri í fimleikum og yngri á gervi). Nokkrir enn eftir að láta okkur fá skýrslu um Fylkisleikina, meilið henni bara á okkur sem fyrst.
Hendi svo nettri myndasýningu inn í kvöld. Annars bara leikur ársins (alla veganna mánaðarins) í kvöld: Liverpool - Chelsea kl.18.45, í meistaradeildinni - kommmmma sooo. Og næstum búinn að gleyma: giska á úrslitin með markaskorurum í commentakerfinu (aftur bíómiði í verðlaun :-)
Gleðilega páska,
Ingvi, Teddi og Sindri.

veit, hrikalega væminn mynd (teddi valdi hana).
- - - - -
10 Comments:
1 - 0 (alonso).
2-1 fyrir Liverpool
Benayoun og gerrard
Drogba fyrir Chelsea
liv'pool chelsa 0-0
Liverpool-Chelsea
2-2
Aron Brink
Barca-Bayern M
2-0
Aron brink
Liverpool 3-2 Chelsea.
Gabríel ingi
Barcelona 4-2 Bayern M.
Gabríel ingi
liverpool-chelsea. 2-2 gerrard og torres með mörkin og drogba með tvennu
barcelona - bayern m. 4-3
kv.kristo
barcelona 4-1 bayern
liverpool 3 - 1 chelsea
hehehe smá ritvilla ætlaði að segja
liverpool 1 - 3 chelsea
og
barca 4 - 0 bayern
Post a Comment
<< Home