Wednesday, April 29, 2009

Fim - leikir v Fram!

Bledsen.

Enn og aftur var daufur leikur í meistaradeildinni. Nú hljóta menn að sjá að það vantar eitt nett lið í úrslitin! Alla veganna, Aron Bjarna og Anton Orri tippuðu á rétt úrslit (leikurinn byrjaður og markið komið þegar höddi setti inn), reyndar hvorugur með réttan markaskorara (enda hefði það verið utanlandsferð á þann sem hefði tippað á að o´shea hefði skorað), þannig að þeir eiga inni verðlaun (melti hvort það sé steinn-skæri-blað á bíómiðann eða frí spóla báða).


Það eru tveir leikir v Fram í Rvk mótinu á morgun, fimmtudag, á þeirra heimavelli. Nokkrir mæta á 3.fl æfingu en frí hjá öðrum. Svo verður hádegisæfing hjá öllum á föstudaginn og loks helgarfrí. Og leikir strax aftur v Víking eftir helgi.



Svona lítur þetta þá út á morgun:


- A lið v Fram - Mæting kl.15.15 niður í Framheimili - keppt frá kl.16.00 - 17.15:


Vésteinn Þrymur í markinu - Daníel L og Breki bakverðir - Birkir Már og Sveinn Andri miðverðir - Anton Orri djúpur á miðjunni - Jökull og Njörður þar fyrir framan - Aron Bjarna og Jón Konráð á köntunum - Daði frammi. Varamenn: Björn Sigþór - Andri Már - Elvar Örn - Arnar P - Páll Ársæll.



- C lið v Fram - Mæting kl.16.30 niður í Framheimili - keppt frá kl.17.20 - 18.35:


Kristófer Karl í markinu - Marteinn Þór og Ýmir Hrafn bakverðir - Andrés Uggi og Birkir Örn miðverðir - Sölvi djúpur á miðjunni - Sigurður Þór og Viktor Snær þar fyrir framan - Bjarki L og Brynjar á köntunum - Nizzar frammi. Varamenn: Kári - Ólafur Guðni - Erlendur - Kristjón Geir - Snorri - Sigurjón - Logi.


Við þurfum að klára þessa leiki strákar, hugsið út í síðustu leiki, hvað við hefðum átt að gera betur og mætum á morgun og klárum dæmið. Heyrið í okkur ef það er eitthvað.


Sjáumst ferskir,
Ingvi, Teddi og Sindri.


- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home