Wednesday, April 22, 2009

Reykjavíkurúrvalið!

Hey hey.

Það er búið að velja Reykjavíkurúrvalið, sem heldur út til Stokkhólms í lok maí. Við eigum tvo fulltrúa sem voru valdir:

Daði og Jón Konráð.

Við óskum þeim til hamingju - þeir eiga eftir að standa sig vel. Næsta æfing hjá þeim er á sunnudaginn kl.9.30 á Fylkisvelli.

Seinna í sumar er svo knattspyrnuskóli ksí (haldin á laugarvatni fyrir leikmenn á eldra ári - 1 úr hverju liði valinn) - og næsta haust æfingar fyrir U-16 ára landsliðið, þannig að við hvetjum auðvitað alla að halda áfram að standa sig. Ef maður leggur á sig þá borgar það sig, það er bara þannig.

Laters,
I og T.

- - - --

0 Comments:

Post a Comment

<< Home