Tuesday, April 21, 2009

Mið!

Sælir meistarar.

Yngra árið var sprækt í dag - arsenal menn voru samt frekar leiðinlegir (og verða það væntanlega ennþá þegar ég hitti þá næst, eftir þessi grísaúrslit í kvöld)! Vona að eldra árið hafi verið til fyrirmyndar (að vanda) í fimleikunum, engin þjálfari náði að mæta á svæðið (en Guðbergur fær x í kladdann fyrir að redda okkur).

Staðan er þannig að Fram bað okkur um að færa A og C liðs leikina á fimmtudaginn (sumardaginn fyrsta). Þannig að þann dag er bara B liðs leikur v Val á dagská. Planið er að taka góða æfingu á morgun hjá þeim sem keppa á fimmtudaginn en frí á morgun hjá öllum öðrum.

- Mið - Æfing - Gervigrasið - kl.16.00 - 17.30: Kristófer Karl - Daníel L - Andri Már - Aron Brink - Arnar P - Árni Þór - Birkir Már - Björn Sigþór - Elvar Örn - Stefán Pétur - Jökull - Bjarni Pétur - Breki - Daníel Þór - Hörður Gautur - Jón Kaldal - Viktor Snær - Þorkell.

15-16 af þessum hóp koma svo til með að taka leikinn á fimmtudaginn, þannig að mæta sprækir á morgun.
Set svo inn á morgun planið fyrir restinni af vikunni, þá verður vonandi kominn tími fyrir A og C liðs leikina v Fram.
Líf og fjör - 1 dagur í sumarið!
Ingvi, Teddi, Sindri .... og já Guðbergur (allt að fyllast í þjálfaracrewinu).

- - - - - -

5 Comments:

At 3:12 PM, Anonymous kristofer said...

kem 30 min seint á æfingu vergna þess að ég er að fara í píanó tíma kl. 16

 
At 5:18 PM, Anonymous Anonymous said...

er leikurinn á morgun eða næsta fimmtudag???

 
At 7:03 PM, Anonymous Hörður Gautur said...

Á morgun

 
At 7:29 PM, Anonymous Anonymous said...

ÉG kemst á leikinn kveðja þorkell

 
At 8:55 PM, Anonymous kristjón said...

nei hann er eftir viku ég hringdi í ingva og hann sagði að leikurinn væri eftir viku hörður gautur

 

Post a Comment

<< Home