Friday, April 24, 2009

Laug!

Sælir meistarar!

Sprækir áðan - voruð vonandi góðir við Sindrann í lokin (sem þjálfaði, eins og teddi á mið, í gallabuxum: sekt). Höddi fékk svo bónusstig fyrir "köttið" :-) Við ætlum að taka daginn massa snemma á morgun - og eyða svo restinni af helginni í gott chill!

- Laug - Æfing - Allir - Gervigrasið - kl.9.45 - 11.00.

Ætlum að vera með innanfótartest - en svo bara hressa spilæfingu + Powerade og læti. Þeir sem eru búnir að vera í mestu keyrslunni í vikunni (æfing nánast á hverjum degi) mega alveg sofa út - en hvetjum aðra audda að mæta og taka á því. Stilla vekjarann á 8.30, taka 2-3 "snús" og málið dautt.

Sjáumst eldhressir,
Ingvi og Teddi og Sindri (gjaldkeri kvennó takk fyrir!)

- - - - -

4 Comments:

At 10:22 PM, Anonymous Anonymous said...

kem ekki á æfingu kv bjarni

 
At 10:40 PM, Anonymous Nizzar said...

kemst ekki á æfingu kv.Nizzar

 
At 9:54 AM, Anonymous Hörður Gautur said...

kem ekki á æfinguna var bara að vakna núna

 
At 10:52 AM, Anonymous Siggi said...

Er enn í bústað sjáumst eftir helgi

Siggi þór

 

Post a Comment

<< Home