Laug - leikur + æfingaferð!
Jamm.
Flottur leikur hjá B liðinu áðan, tókum KR 6 - 1. Svo bara alles klar fyrir morgundaginn - mikið að gerast, A liðið á leik v KR á gervigrasinu okkar - og yngra árið leggur af stað í sína æfingaferð. Allt um þetta kaffi hér:
- A lið v KR - Mæting kl.12.15 niður í Þrótt - keppt v KR frá kl.13.00 - 14.20:
Vésteinn Þrymur - Jökull - Anton Orri - Jón Konráð - Daði - Sveinn Andri - Stefán Pétur - Njörður - Elvar Örn - Aron Bjarna - Daníel L - Jovan - Árni Þór - Andri Már - Arnar P.
Undirbúa sig massa vel - mjög mikilvægur leikur og þurfum við alla í sínu besta formi. Muna eftir öllu dóti og mæta tímanlega. Frí hjá öðrum á eldra ári en endilega kíkja niður eftir á leikinn!
- Eftirtaldir leikmenn á yngra árið mæta svo eldhressir kl.15.30 niður í Þrótt og skella sér í dúndur æfingaferð á Selfoss: Andrés Uggi – Benjamín – Bjarni Pétur – Breki – Daníel Þór - Erlendur – Hörður Gautur – Jón Kaldal – Kári – Kristjón Geir – Logi – Marteinn Þór - Sigurður Þór – Sigurjón - Sölvi - Ýmir Hrafn – Viktor Snær - Þorkell. Held að allir ættu að vera komnir með bækling með öllum upplýsingum, en ef ekki þá bara bjalla í mig.
Heyrið í okkur ef það er eitthvað.
Síja,
Ingvi (8698228), Teddi og Sindri.
- - - - -
3 Comments:
Strákar, flottur sigur hjá ykkur í dag. Ég var sérstaklega ánægður með seinnihálfleikinn hjá ykkur.
Eftir lélegan fyrrihálfleik, þá lögðum við línurnar hvað við ætluðum að gera í þeim seinni.
1. Berjast sem lið
2. Hætta að dútla með boltann
3. Skjóta þegar að við erum í færi
4. Og verjast sem lið
Þetta heppnaðist allt, við unnum seinnihálfleik 4-0 og ég er stoltur af ykkur.
Var að keppa á skíðum þannig komst ekki um helgina.
Pétur Jökull
verður svo önnur æfingaferð
Post a Comment
<< Home